Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Pétur Ben og Júníus Meyvant í Rokksafninu - myndir
Mánudagur 8. september 2014 kl. 10:04

Pétur Ben og Júníus Meyvant í Rokksafninu - myndir

Tónlistarmennirnir Júníus Meyvant og Pétur Ben tróðu upp í Rokksafni Íslands á Ljósanótt. Júníus hefur svo sannarlega slegið í gegn með lagi sínu Color Decay en það hefur verið eitt allra vinsælasta lag sumarsins. Fjölmargir lögðu leið sína í Rokksafnið, bæði til þess að njóta tónlistarinnar og safnsins glæsilega.

Myndir frá tónleikunum má sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Pétur Ben stendur alltaf fyrir sínu.

Júníus Meyvant er vinsæll.

Upprennandi trommari reynir fyrir sér.

Fjöldi gesta mætti til þess að hlusta á tónlistina og skoða safnið glæsilega í leiðinni.