Peningagjöf til húsgagnakaupa
Fulltrúum frá Lionsklúbbnum Æsu var tekið með kostum á sambýlinu við Lágmóa í gær en þangað voru þeir mættir til að færa peningagjöf til húsgagnakaupa og kaupa á svokölluðum aðstoðarhnappi.
Kom fram í ræðu að Lionsklúbburinn nyti góðs af velvild bæjarbúa sem gerði klúbbnum kleift að styðja við góð málefni.
Á myndinni eru heimilismenn á sambýlinu ásamt fulltrúum Lionsklúbbsins Æsu við afhendingu gjafarinnar í gær. VF-mynd: elg
Kom fram í ræðu að Lionsklúbburinn nyti góðs af velvild bæjarbúa sem gerði klúbbnum kleift að styðja við góð málefni.
Á myndinni eru heimilismenn á sambýlinu ásamt fulltrúum Lionsklúbbsins Æsu við afhendingu gjafarinnar í gær. VF-mynd: elg