Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Paul Walker bætist í lið leikara í mynd Clint Eastwoods
Þriðjudagur 2. ágúst 2005 kl. 14:13

Paul Walker bætist í lið leikara í mynd Clint Eastwoods

Fregnir herma að Paul Walker sé kominn í lið leikara sem fara með aðalhlutverkin í mynd Clint Eastwoods, Flags of our fathers. Paul hefur meðal annars leikið í myndum á borð við: The Fast and the Furious og 2 Fast 2 Furious.

Hann bætist í hóp leikaranna, Ryan Phillippe, Jesse Bradford og Adam Beach sem hafa nú þegar skrifað undir samninga um að leika í myndinni.

Auk þessara Hollywood leikara verða um 500 íslenskir karlmenn á svæðinu sem koma til með að leika bandaríska hermenn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024