Páskaspjall: Verð í Belgíu að spila fótbolta
Dagur Funi er í 9.Bekk og í Myllubakkaskóla og mun spila fótbolta út í Belgíu um páskanna.
Hvernig á að verja páskunum?
Ég mun spila fótbolta í Belgíu
Gefur þú mörg páskaegg eða færðu mörg egg?
Ég fæ svona 2 til 3 páskaegg
Á að ferðast innanlands eða utan?
Ég verð utanlands í Belgíu.
Hvernig páskaegg færðu þér?
Ég fæ Rís eða Lakkrísegg
Hvað er í páskamatinn, einhverjar hefðir þar?
Það var alltaf kalkúnn en veit ekki aleg hvernig það verður í ár
Eru páskaeggin falin á þínu heimili?
Að sjálfsögðu