Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Páskaspjall: Lambahryggur á páskadag
Mánudagur 9. apríl 2012 kl. 13:01

Páskaspjall: Lambahryggur á páskadag

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ari Már er í 10 bekk í Holtaskóla og ætlar að taka því rólega um páskanna, han svaraði nokkrum páskaspurningum Víkurfrétta.

Hvernig á að verja páskunum?

Ég verð heima um páskana og ætla taka því rólega.

Gefur þú mörg páskaegg eða færðu mörg egg?

Ég gef ekki neinn en fæ nokkur.

Verðuru innanlands eða utan?

Ég verð bara innanlands.

Hvernig páskaegg færðu þér?

Bróðir minn gaf mér stórt Sambó páskaegg og síðan fæ ég Nóa Siríus páskaegg frá mömmu og pabba.

Hvað er í páskamatinn, einhverjar hefðir þar?

Það hafa ekki verið neinar hefðir en það verður lambahryggur á páskadag.

Eru páskaeggin falin á þínu heimili?

Já mamma felur þau en misvel.