Páskaspjall: Fer til New York og Boston

Andrea Una Ferreira er í 9. Bekk í Myllubakkaskóla og ætlar ferðast til Boston og New York um páskanna.
Hvernig á að verja páskunum?
Ég verð i Bandaríkjunum med föðurfjölskyldunni um páskanna.
Gefur þú mörg páskaegg eða færðu mörg egg?
Hef alltaf fengið eitt, þarf ekki fleiri
Á að ferðast innanlands eða utan?
Fer til Boston og New York í páskafríinu
Hvernig páskaegg færðu þér?
Mamma gefur okkur vanalega Nóa Siríus páskaegg
Hvað er í páskamatinn, einhverjar hefðir þar?
Heyrðu engar hefðir held ég bara eitthvað gott
Eru páskaeggin falin á þínu heimili?
Já, mamma felur alltaf páskaeggin fyrir okkur systkinin



 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				