Páskabingó og uppistand í 88 húsinu
Næstkomandi mánudag heldur 88 Húsið, í samstarfi við aðalinn í FS, páskabingó og verða gómsæt páskaegg í verðlaun. Bingóið hefst klukkan 20.30 og mun spjaldið kosta 200 krónur. 10. bekkur er að sjálfsögðu velkominn.
Vegna fjölda áskorana hefur 88 Húsið ákveðið að halda uppistandskvöld þriðjudaginn 3. apríl. Fram koma efnilegir grínistar á borð við Oddur Boxer, Jón bolla og Helgi Þór. 88 Húsið tekur því forskot á sæluna fyrir úrslitakvöldið í keppninni um fyndnasta mann Íslands árið 2007 sem verður haldið föstudaginn 6. apríl í Austurbæ. Gleðin hefst klukkan 21.00 en húsið opnar klukkan 20.00 og er 10. bekkur að sjálfsögðu velkominn.
Vegna fjölda áskorana hefur 88 Húsið ákveðið að halda uppistandskvöld þriðjudaginn 3. apríl. Fram koma efnilegir grínistar á borð við Oddur Boxer, Jón bolla og Helgi Þór. 88 Húsið tekur því forskot á sæluna fyrir úrslitakvöldið í keppninni um fyndnasta mann Íslands árið 2007 sem verður haldið föstudaginn 6. apríl í Austurbæ. Gleðin hefst klukkan 21.00 en húsið opnar klukkan 20.00 og er 10. bekkur að sjálfsögðu velkominn.