Yngri flokkar Reynis/Víðis halda páskabingó til fjáröflunar laugardaginn 23. mars kl. 12:00 í sal Gerðaskóla. Allir eru velkomnir.