Föstudagur 21. mars 2008 kl. 14:09
Páskaball á Top of the Rock
Páskaball verður haldið á Top of the Rock (byggingu 920 á Háskólavöllum) á miðnætti föstudaginn langa.Húsið opnar á miðnætti, miðaverð 2000 krónur og aldurstakmark 20 ár. Hljómsveitin Iss og Dj. Buck spila fram á rauða nótt. Það er Tindur, nemendafélag Keilis, sem stendur fyrir ballinu