Fimmtudagur 7. mars 2002 kl. 12:16
Palli Ket fertugur í dag
Okkar elsku besti ritstjóri er 40 ára í dag, 7. mars 2002. Í tilefni dagsins höfum við grafið upp ýmsar gamlar myndir úr fórum okkar af kappanum á ýmsum stundum í lífi sínu.Njótið vel um leið og við segjum: Til hamingju með daginn, Palli!