Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Mannlíf

Páll Óskar ræddi einelti við nemendur
VF-myndir: Hilmar Bragi
Miðvikudagur 30. september 2015 kl. 10:31

Páll Óskar ræddi einelti við nemendur

Poppstjarnan Páll Óskar Hjálmtýsson ræddi einelti við nemendur og foreldra í Háaleitisskóla á Ásbrú síðdegis í gær.

Þar fór fram Maritasfræðsla á sal skólans sem kallast „Þolandi og gerandi eineltis – frá sjónarhorni beggja“. Erindið er hugsað fyrir nemendur í 4. – 7. bekk ásamt foreldrum og forráðamönnum.

Mæting var með ágætum en auk Páls Óskars komu fram þau Magnús Stefánsson og Snædís Birta Ásgeirsdóttir.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25