Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Páll Óskar gordjöss í Keflavíkurkirkju
Páll Óskar og Monika ásamt strengjasveit í Keflavíkurkirkju.
Föstudagur 7. júní 2013 kl. 13:36

Páll Óskar gordjöss í Keflavíkurkirkju

á opnunarkvöld Keflavik Music Festival.

Páll Óskar sýndi allar sínar bestu hliðar í Keflavíkurkirkju á opnunarkvöldi Keflavík Music Festival. Með Páli Óskari var Monika Abendroth  hörpuleikari og strengjakvartett.

Páll og Monika lék mörg af sínu bestu lögum og náðu vel til áhorfenda sem hefðu mátt vera fleiri í Keflavíkurkirkju. Páll endaði tónleikana á vinsælum lögum sínum eins og Yndislegt líf og Gordjöss, bæði frábær lög og gaman að heyra það síðarnefnda með þessum undirleik. Lokalag Páls var Ást sem hann sagði að væri erfitt að taka eftir að Ragnheiður Gröndal hafði sungið það og undir það er hægt að taka. Hins vegar var útgáfa diskókóngsins mjög flott.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024