HS Veitur
HS Veitur

Mannlíf

Óvænt heimsókn
Miðvikudagur 19. maí 2004 kl. 11:46

Óvænt heimsókn

Fullvaxinn vöðuselur gerði heimakominn á flotbryggjunni við Keflavíkurhöfn í morgun. Hann vakti mikla athygli vegfarenda þar sem hann lá og hvíldi lúin bein eftir langt ferðalag, en vöðuselir eru allt árið uppá hafísnum.

Þessi heimsókn þykir merkileg að því leyti að þeir eru um þessar mundir að skipta yfir í sumarfeldinn og yfigefa ísbreiðuna sjaldan meðan á því stendur.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025