Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Öslað í gegnum skaflana!
Mánudagur 19. janúar 2004 kl. 21:23

Öslað í gegnum skaflana!

Hundurinn Rommel spyr ekki af því hvernig veðrið er úti þegar hann þarf að komast í göngu með eiganda sinn, hana Kollu, Kolbrúnu Jónu Pétursdóttur, grafíker og tölvusnillinginn okkar hér á Víkurfréttum. Meðfylgjandi mynd var tekin af þeim „mæðginum“ þar sem þau ösluðu klofdjúpan snjóinn í Reykjanesbæ. Einhver jeppakarl hefði örugglega viljað upp þessa brekku, sem vart var fær fólki eða hundum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024