Öskudagurinn haldinn hátíðlegur í Sandgerði
Öskudagsskemmtun verður í Íþróttamiðstöðinni í Sandgerði á miðvikudaginn. Fjörið hefst kl. 14:00Kötturinn verður sleginn úr sekknum, farið verður í skemmtilega leiki og verðlaun verða veitt fyrir bestu búningana.