Miðvikudagur 13. febrúar 2002 kl. 22:54
Öskudagsstemmning í Reykjanesbæ
Það var mikil öskudagsstemmning í Reykjanesbæ. Um 100 börn heimsóttu okkur hér á Víkurfréttum einnig fjölmenntu börn í Reykjaneshöllina á öskudagsskemmtun.Ljósmyndarar Víkurfrétta voru með myndavélina á lofti í allan dag og þetta er aðeins lítið brot af myndum dagsins.