Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

  • Öskudagshátíð í Reykjaneshöll á morgun
  • Öskudagshátíð í Reykjaneshöll á morgun
Þriðjudagur 4. mars 2014 kl. 10:17

Öskudagshátíð í Reykjaneshöll á morgun

Öskudagshátíð verður haldin á morgun, miðvikudaginn 5. mars í Reykjaneshöll við Sunnubraut. Hátíðin er fyrir börn í 1. til 6. bekk grunnskólanna í Reykjanesbæ. Hátíðin stendur yfir frá klukkan 14:00-16:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024