Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Óskilapoki með verðmætum og týndur bíllykill
Föstudagur 10. júlí 2015 kl. 12:07

Óskilapoki með verðmætum og týndur bíllykill

Við hjá Víkurfréttum vorum beðin um að koma því á framfæri að þessi íþróttapoki hefur verið í óskilamunum hjá KFC í Reykjanesbæ í einhverja mánuði. Í pokanum er tölvuvert af verðmætum sem einhver gæti saknað. 

Einnig týndist bíllykill á bílastæðinu við Krossmóa 4 í gær. Bifreiðin er af gerðinni Peugeot og er lykilsins sárt saknað. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Finnanda og/eða einhverjum sem gæti veitt upplýsingar er bent á að hafa samband í [email protected] eða í síma 421-0000.