Óskaplega notalegt að grúska eitthvað í bílskúrnum
Andri Örn Víðisson, verkefnastjóri í stafrænni þróun hjá Isavia, segir að fyrir utan það að sjá ekki fram á að komast í klippingu í nokkrar vikur í viðbót þá er stærsta áskorunin um þessar mundir að halda öllum boltum á lofti sem maður hefur tekið sér fyrir hendur. Andri Örn er í naflaskoðun hjá Víkurfréttum í dag.
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ