Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Óskalög Kórs Keflavíkurkirkju flutt á laugardag
Fimmtudagur 17. nóvember 2022 kl. 09:13

Óskalög Kórs Keflavíkurkirkju flutt á laugardag

Kór Keflavíkurkirkju fagnar 80 ára afmæli í ár og ætlar í því tilefni að halda afmælistónleika. Flutt verða óskalög kórsins í gegnum árin.

Tónleikarnir verða laugardaginn 19. nóvember og byrja kl. 14 og er boðið til kaffisamsætis í Kirkjulundi eftir tónleikanna.

Frítt er inn á tónleikana og allir hjartanlega velkomnir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024