Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Óskað eftir ungum tónlistarmönnum, Ljósanótt 2008
Fimmtudagur 3. júlí 2008 kl. 16:14

Óskað eftir ungum tónlistarmönnum, Ljósanótt 2008

Í tengslum við Ljósanótt 2008 verða haldnir unglingatónleikar fimmtudaginn 4. september n.k. Menningarmiðstöð unga fólksins í Reykjanesbæ, 88 húsið, óskar eftir ungum tónlistarmönnum til að troða upp á sviðinu.

Nú þegar hefur hljómsveitin Mínus verið fengin til að spila á tónleikunum. Hægt er að sækja um að fá að spila á vef miðstöðvarinnar www.88.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þess má geta að opnunartími í sumar í 88 Húsinu og Svartholinu er mánud. til fimmtud. frá 14.00 - 17.00 og frá 20.00 -23.30.

i[email protected]