Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Óskað eftir tilnefningum til Súlunnar
Fimmtudagur 14. október 2010 kl. 09:19

Óskað eftir tilnefningum til Súlunnar


Senn líður að veitingu Súlunnar, árlegra menningarverðlauna Menningarráðs Reykjanesbæjar og óskar ráðið eftir tilnefningum.

Veittar eru ein eða tvær viðurkenningar hverju sinni, aðra viðurkenninguna fær einstaklingur/hópur sem unnið hefur vel að menningarmálum í bænum og hina fær fyrirtæki sem stutt hefur við menningarlíf bæjarins með fjárframlögum eða öðrum hætti.

Hér á vefsíðu Reykjnaesbæjar er hægt að nálgast nánari upplýsingar.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024