Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna
Alexander Ragnarsson, formaður fræðsluráðs, og Katla Bjarnadóttir, starfsmaður í mötuneyti Holtaskóla. Katla hlaut hvatningarverðlaunin fyrra fyrir einstaka hugkvæmni í störfum sínum sem leiddi til bætts árangurs og líðan nemenda.
Miðvikudagur 17. maí 2017 kl. 06:00

Óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna

Á hverju ári efnir fræðsluráð Reykjanesbæjar til hvatningarverðlauna fyrir einstaka kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskólum og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Allir sem vilja geta tilnefnt verkefni til verðlaunanna en þau eru veitt fyrir verkefni sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni. Skila þarf inn tilnefningum fyrir 25. maí 2017 og verða verðlaunin afhent fimmtudaginn 1. júní 2017.


Hægt er að senda inn tilnefningu hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024