Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Óskað eftir ábendingum vegna umhverfisverðlauna í Reykjanesbæ
Þriðjudagur 1. júlí 2008 kl. 11:59

Óskað eftir ábendingum vegna umhverfisverðlauna í Reykjanesbæ

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á hverju sumri eru valin hús og garðar til að veita viðurkenningar í Reykjanesbæ.  Óskað er eftir ábendingum um snyrtileg hús, garða og fyrirtækjalóðir.  Veitt verða viðurkenningar fyrir fallegasta húsið, fallegustu lóðina, snyrtileg hús og lóð til margra ára.  Fyrirtæki geta fegnið viðurkenningu fyrir falleg hús og góðan frágang á byggingarsvæði.


Ábendingum á að skila til Reykjanesbæjar dagana 30.júní - 4.júlí 2008 í síma 421 6720 eða á netfangið: [email protected].

Mynd: Verðlaunahafar umhverfisverðlauna Reykjanesbæjar 2007. Víkurfréttir/elg

Af www.rnb.is