Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Opnunartími sundlauga yfir hátíðirnar - MYNDBAND
Fimmtudagur 19. desember 2013 kl. 09:30

Opnunartími sundlauga yfir hátíðirnar - MYNDBAND

Opnunartími sund- og íþróttamiðstöðva á Suðurnesjum er misjafn yfir hátíðarnar og skellum við því hér á einn stað.

Sundlaug Grindavíkur:    

23. des. Þorláksmessa. Opið 07:00-16:00
24. des. Aðfangadagur. LOKAÐ
25. des. Jóladagur. LOKAÐ
26. des. 2. í jólum. LOKAÐ
31. des. Gamlársdagur. Opið 08:00-11:00
1. jan. 2014. Nýársdagur. LOKAÐ
2. jan. 2014. Fimmtudagur. LOKAÐ vegna þrifa og lagfæringar

Vatnaveröld Reykjanesbæ:

23. des. Þorláksmessa  Opið 6:30-16:00
24. des. Aðfangadagur LOKAÐ
25. des. Jóladagur LOKAÐ
26. des. 2. í jólum. LOKAÐ
31. des. Gamlársdagur Opið 06:30 - 10:30
01. jan 2014. Nýársdagur. LOKAÐ

Íþróttamiðstöð Njarðvíkur:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

23. des. Þorláksmessa  Opið 6:30-12:00
24. des. Aðfangadagur LOKAÐ
25. des. Jóladagur LOKAÐ
26. des. 2. í jólum. LOKAÐ
31. des. Gamlársdagur. LOKAÐ
01. jan 2014. Nýársdagur. LOKAÐ

Íþróttamiðstöðin Sandgerði:

23. des. Þorláksmessa. Opið 8:00-12:00
24. des. Aðfangadagur. LOKAÐ
25. des. Jóladagur. LOKAÐ
26. des. 2. í jólum. LOKAÐ
31. des. Gamlársdagur. Opið 8:00-12:00
01. jan 2014. Nýársdagur. LOKAÐ

Sundmiðstöðin Vogum:

23. des. Þorláksmessa. Opið 6:30-15:00
24. des. Aðfangadagur. Opið 8:00 – 11:00
25. des. Jóladagur LOKAÐ
26. des. 2. í jólum. LOKAÐ
31. des. Gamlársdagur. Opið 8:00-11:00
01. jan 2014. Nýársdagur. LOKAÐ
 

Það getur borgað sig að nýta sér opnunartíma sundmiðstöðvanna heldur en að taka áhættu í garðinum heima hjá sér í frostinu. Það er allavega mikilvægt að athuga vel hitastigið áður en vaðið er út í.