Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Opnir fyrirlestrar hjá Orku- og tækniskóla Keilis
Þriðjudagur 28. september 2010 kl. 15:48

Opnir fyrirlestrar hjá Orku- og tækniskóla Keilis

Næstu mánuði mun Orku- og tækniskóli Keilis standa fyrir opnum fyrirlestrum í hádeginu á miðvikudögum. 

Miðvikudaginn 29. september mun Róbert Unnþórsson halda fyrirlestur sem nefnist: "The Design of humanoid Robot Arm based on Morphological and Neurological Analysis of Human Arm".

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fyrirlestrarnir fara fram í stofu A1 hjá Keili að Ásbrú og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.