Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Opnar ljósmyndasýningu með myndum af eldra fólki
Sunnudagur 9. ágúst 2015 kl. 12:16

Opnar ljósmyndasýningu með myndum af eldra fólki

Maria Ylfa Henningsson opnar ljósmyndasýningu í Álfagerði Vogum mánudaginn 10. ágúst. Maria sýnir átta ljósmyndir af eldra fólki búsettu í Vogunum. Sýninguna nefnir Maria „Virðing“.

Allar myndirnar eru svarthvítar og teknar á filmu. Maria stundar nám við Ljósmyndaskólann í Reykjavík. Sýning stendur til 22. ágúst og er hluti af Fjölskyldudögum í Vogum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024