Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Opna sýningu í Saltfisksetrinu
Miðvikudagur 8. febrúar 2006 kl. 16:24

Opna sýningu í Saltfisksetrinu

Þær Ingunn Jensdóttir, Auður Inga Ingvarsdóttir og Ingunn Eydal opna sýningu í Saltfisksetrinu í Grindavík laugardaginn 11. febrúar kl. 14:00.

Sýningin mun standa til mánaðarmóta í Saltfisksetrinu en Ingunn Jensdóttir sýnir vatnslitamyndir, Auður Inga sýnir olíumyndir og Ingunn Eydal sýnir olíumyndir og glerverk.

Af vef Grindavíkurbæjar, www.grindavik.is


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024