Opinn næringarfyrirlestur í kvöld
Í tilefni af Heilsuviku Reykjanesbæjar bjóða Keilir og Klemenz Sæmundsson upp á fyrirlestur í kvöld kl. 20 um næringu á 21. öldinni. Fyrirlesturinn verður haldinn í Keili og eru allir velkomnir. Þess má geta að fyrirlesturinn verður einnig á netinu. Hægt verður að horfa og hlusta á hann á vefsvæði Keilis, www.keilir.net.