Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Opinn dagur í Fjölbrautaskóla Suðurnesja
Laugardagur 25. nóvember 2006 kl. 12:11

Opinn dagur í Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Fjölbrautaskóli Suðurnesja verður í dag með opið hús í tilefni af 30 ára afmæli skólans. Skólinn verður opinn kl. 11:00 - 15:00 og gefst gestum kostur á að skoða skólahúsnæðið og kynna sér starfsemina.  Þá verða uppákomur og veitingasala á sal.
Afmælisins er minnst með ýmsum hætti og nú í vikunni kom út veglegt afmælisrit sem dreift var með Morgunblaðinu á landsvísu.


Mynd: Einbeittir nemendur í FS. VF-mynd:elg

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024