Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Opinn dagur hjá Keili í dag
Laugardagur 25. apríl 2009 kl. 11:56

Opinn dagur hjá Keili í dag

Í dag verður opinn dagur hjá Keili. Kennarar, nemendur og starfsmenn kynna námsbrautir sem verða í boði næsta haust. Gestir geta einnig skoðað íbúðir og kynnt sér aðstöðuna á kampus.

Mikið verður um að vera á svæðinu en Frístundahátíð Reykjanesbæjar verður sama dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024