Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Opið í Gallery Kjarna alla daga til jóla
Mánudagur 20. desember 2010 kl. 10:30

Opið í Gallery Kjarna alla daga til jóla

Átta einstaklingar eru með hönnun, listmuni og handverk til sölu í Gallery Kjarna að Hafnargötu 57 í Keflavík. Opið er í gallerýinu í göngugötunni við Flughótel alla daga til jóla og eru Suðurnesjamenn velkomnir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024