Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Opið hús í FS í dag
Húsnæði Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
Þriðjudagur 24. mars 2015 kl. 08:30

Opið hús í FS í dag

Námsframboð og fleira kynnt 10. bekkingum.

Opið hús verður í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í dag milli kl. 17 og 19 þar sem fram fer kynning á námsframboði næsta haust, inntökuskilyrðum, húsnæði, félagslífi og fleiru. Nemendur 10. bekkja sem útskrifast í vor eru hvattir til að koma og bjóða foreldrum sínum með. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024