Óperuskemmtun í Grindavík 19. maí
Valdimar Hilmarsson og Gissur Páll Gissurarson í Grindavíkurkirkju 19.maí kl.20:00.
Valdimar er flestum grindvíkingum orðinn kunnur en hann hefur fengið Gissur Pál Gissurarson tenór til liðs við sig og munu þeir flytja nokkrar af fallegustu perlum óperubókmenntanna, í Grindavíkurkirkju mánudaginn 19.mai kl.20:00.
Gissur Páll er án efa einn okkar allra efnilegasti ungi tenór söngvari og skemst að mynnast þátttöku hanns í fluttningi á sálumessu Verdi í Hallgrímskirkju í vetur,þar sem komu framm nokkrir af þekktustu söngvurum landsins.Hann hefur nú þegar hafið feril sem alþjóðlegur óperusöngvari.
Á dagskrá eru dúettar og aríur eftir Verdi, Donizetti, Bizet, Cilea, Gounod, og Meyerbeer.
Miðapantanir:
Hilmar: 8492613
Aðalgeir: 8931487.