Bláa Lónið - 01apíl.
Bláa Lónið - 01apíl.

Mannlíf

OMAM tilnefnd í fjórum flokkum
Þriðjudagur 9. febrúar 2016 kl. 10:21

OMAM tilnefnd í fjórum flokkum

Kiddi Hjálmur einnig tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Hljómsveitin Of Monsters And Men eru tilnefnd í fjórum flokkum íslensku tónlistarverðlaunanna sem verða veitt í byrjun mars.

Söngkonan úr Garðinum, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, er tilnefnd sem söngkona ársins og platan þeirra Beneath the skin er tilnefnd sem poppplata ársins. Lag sveitarinnar Crystals er í flokki popplaga ársins og svo er sveitin einnig tilnefnd sem flytjandi ársins.

Public deli
Public deli

Í opnum flokki er Keflvíkingurinn Guðmundur K. Jónsson tilnefndur sem upptökustjóri ársins fyrir plötuna Karnivalía með Memfismafíunni og Braga Valdimar Skúlasyni.

Sjá allar tilnefningar hér.