Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

OMAM hjá Jimmy Fallon og Good Morning America
Þriðjudagur 16. júní 2015 kl. 10:00

OMAM hjá Jimmy Fallon og Good Morning America

Hljómsveitin undirbýr tónleikaferð um heiminn

Of Monsters and Men hafa gáfu út sína aðra plötu í síðustu viku. Hljómsveitin hefur verið í bandaríkjunum að kynna plötu sína þessa daganna en þau hefja tónleikaferð um heiminn sem byrjar í London í næstu viku og nú þegar er orðið uppselt á tónleikanna.. Þau hafa komið við í vinsæla morgunþættinum Good Morning America og The Tonight Show with Jimmy Fallon. Beneath The Skin hefur fengið góðar viðtökur og er í þriðja sæti á iTunes listans í Bandaríkjunum. 

Flutningur OMAM hjá Jimmy Fallon:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024
 
 
Good Morning America:

 

Keflvíkingurinn og gítarleikari OMAM; Brynjar Leifsson og Jimmy Fallon.