Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ólympíuleikar í Akademíunni
Sunnudagur 21. október 2007 kl. 14:48

Ólympíuleikar í Akademíunni

Ólympíuleikar Háskólans í Reykjavík fóru fram í Íþróttaakademíunni og Reykjaneshöll sl. föstudag. Svafa Grönfeldt, rektor, setti mótið með því að hleypa af startbyssu og fóru þá í hönd mikil átök 

Stigakeppni var milli deilda í fjórum greinum, fótbolta, bandý, dodgeball, sjöþraut (skák, kappát, blindrabolti, þrautaboðhlaup, öskurkeppni, spurningakeppni og bekkpressa).

Keppt var um HR Ólympíubikarinn í fysta sinn en sigurliðið í fótboltrakeppninni fékk einnig farandbikar.
 
Það var tekist vel á fram eftir degi en eftir verðaunaafhendingu var haldið til hátíðar.

VF-myndir/Þorgils -Svafa rektor setur mótið með hvelli. -Knattspyrnumótið var spennandi enda er keppt um farandbikar í þeirri grein.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024