Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ölvaður maður fór húsavillt
Þriðjudagur 11. október 2011 kl. 09:49

Ölvaður maður fór húsavillt

Maður í annarlegu ástandi braut sér leið inn í íbúð í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ í nótt. Heimilisfólk hringdi á lögregluna og var maðurinn handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymlu þar sem hann mun líklega dúsa þar til rennur af honum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024