Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Olía – strigi - plexígler
Föstudagur 2. september 2005 kl. 15:29

Olía – strigi - plexígler

Sýningin „Út og suður“ opnaði í Studiola að Baldursgötu 14 í dag. Stöllurnar Fjóla og Óla standa að sýningunni en hún er sölusýning. Opið verður í Studiola til kl. 19 í kvöld.

Fjóla sýnir myndir unnar með blandaðri tækni í olíu á striga en Óla sýnir upplýst myndverk unnin með olíu á plexígler.

Á morgun, laugardag, verður sýningin opin frá kl. 13:00-19:00.

 

 

 


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024