Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ófreskjur á leikjanámskeiði
Föstudagur 24. júní 2011 kl. 17:02

Ófreskjur á leikjanámskeiði

Krakkarnir á íþrótta- og leikjanámskeiðinu í hjá Keflavík skemmtu sér hið besta þegar ljósmyndara Víkurfrétta bar að garði í 88-húsinu í gær.

Það var furðufatadagur hjá krökkunum þar sem allir mæta í sínu skrýtnasta pússi og þarna voru mættir kappar á borð við Svarthöfða, Spiderman og Ninja-kall. Lína langsokkur var á svæðinu og hinar ýmsu ófreskjur eins og sjá má á myndasafninu hér á vf.is.

VF-Myndir: Eyþór Sæmundsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024