Öflugt starf í Fjörheimum fyrir nemendur í 8. - 10. bekk
 Unglingum í 8. - 10. bekk er bent á að félagsmiðstöðin Fjörheimar starfar áfram þrátt fyrir verkfall kennara en þar er boðið upp á fölbreytta dagskrá að venju.Hljómsveitarball eða keppni var haldin í félagsmiðstöðinni sl. föstudagskvöld sem heppnaðist ákaflega vel. Hljómsveitin Dead Roses bar sigur úr býtum og fékk að launum dekurdag að eigin vali. Hægt er að skoða myndir frá ballinu á vef Fjörheima: www.fjorheimar.is  Framundan er Singstar keppni sem haldin verður í kvöld og n.k. föstudag heimsækja félagsmiðstöðina unglingar frá félagsmistöðinni Selinu. Þá verður keppt í kappáti, limbó og fleiru.
Unglingum í 8. - 10. bekk er bent á að félagsmiðstöðin Fjörheimar starfar áfram þrátt fyrir verkfall kennara en þar er boðið upp á fölbreytta dagskrá að venju.Hljómsveitarball eða keppni var haldin í félagsmiðstöðinni sl. föstudagskvöld sem heppnaðist ákaflega vel. Hljómsveitin Dead Roses bar sigur úr býtum og fékk að launum dekurdag að eigin vali. Hægt er að skoða myndir frá ballinu á vef Fjörheima: www.fjorheimar.is  Framundan er Singstar keppni sem haldin verður í kvöld og n.k. föstudag heimsækja félagsmiðstöðina unglingar frá félagsmistöðinni Selinu. Þá verður keppt í kappáti, limbó og fleiru.
Einnig er margt framundan í 88 Húsinu og má nefna að nú styttist í að tölvuaðstoðin fari í gang á ný. Ný heimasíða hegfur verið tekin í notkun á slóðinni www.88.is  og þar gefur að líta allar helstu upplýsingar um starfið í vetur.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				