Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Öflugir söngvarar á Jesus Christ - video
Mánudagur 25. mars 2013 kl. 17:18

Öflugir söngvarar á Jesus Christ - video

Söngvararnir Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Eurovisionfari og Sigurður Ingimarsson voru öflugir á frumsýningu söngleiksins Jesus Christ Superstar í Keflavíkurkirkju í gær.

Hér má sjá tvö stutt videobrot frá þeim köpppum og Kór Keflavíkurkirkju frá frumsýningunni. Tvær næstu sýningar eru í Sangerði og í Grindavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024