Of Monsters and Men negla „Dancing in the Dark“
Við Suðurnesjamenn eigum stóran hlut í Of Monsters and Men sem eru að gera góða hluti í tónlistinni. Sveitin var gestur SiriusXM í Bandaríkjunum. Stöðin sendir út um 150 rásir af fjölbreyttu efni.
Í upptökunni sem hér fylgir fæst Of Monsters and Men við tökulag frá Bruce Springsteen, „Dancing in the Dark“.