Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Of Monsters and Men í góðum gír hjá Leno
Þriðjudagur 11. desember 2012 kl. 17:50

Of Monsters and Men í góðum gír hjá Leno

Hljómsveitin Of Monsters and Men, sem er skipuð þeim Brynjari Leifssyni frá Keflavík og Nönnu Bryndísi..

Hljómsveitin Of Monsters and Men, sem er skipuð þeim Brynjari Leifssyni frá Keflavík og Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur úr Garðinum, flutti lagið Mountain Sound þegar hljómsveitin kom fram í hinum feikivinsæla þætti Jay Leno á NBC sjónvarpsstöðinni í gær.

Eins og við var að búast þá stóð hljómsveitin sig vel og var góður rómur var gerður að þeim og hrósaði Leno þeim mikið eftir sönginn og atriðið þeirra má sjá hér að ofan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024