Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Mannlíf

Of Monsters and Men á Airwaves
Þriðjudagur 12. október 2010 kl. 11:43

Of Monsters and Men á Airwaves

Suðurnesjasveitin Of monsters and men sem sigraði Músíktilraunir 2010, munu koma fram á tónlistarhátíðinni Icelandic Airwaves sem haldin er í ellefta skiptið í ár.

Of monsters and men koma fram á fimmtudagskvöldinu í Risinu kl 22:00. En þau munu einnig spila á utan dagskrár (off venue) í Máli og Menningu á laugardeginum kl 15:00.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Valdimar, sem er ung sveit héðan úr Keflavík, sem hefur getið sér gott orðspor, þeir munu spila á tveimur utandagskrártónleikum á föstudeginum í Máli og menningu kl 20 og svo hjá Hemma og Valda á laugardeginum kl. 22.

Off venue-tónleikarnir eru fyrir alla gesti og gangandi og er frítt inn á þá atburði.

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25