Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Óborganlegt myndskeið - Dragúldin síld að kæfa Gæa
Fimmtudagur 19. janúar 2017 kl. 14:56

Óborganlegt myndskeið - Dragúldin síld að kæfa Gæa

Vinnufélagarnir Garðar Gæi Viðarsson og Balli Halldórsson fóru óhefðbundnar leiðir í morgunsnarlinu. Í stað túnfisksamloku var opnuð dós af sænskri surströmming sem er rotin síld í niðursuðudós.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þá Balla og Gæa í viðureign við dósina og viðbrögðin þegar hún hefur verið opnuð.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024