Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Óbeizluð útrás í Persónu
Miðvikudagur 21. apríl 2004 kl. 10:35

Óbeizluð útrás í Persónu

Laugardaginn 14. apríl klukkan 16 opnar Hermann Árnason alþýðulistamaður sýna fimmtu einkasýningu undir yfirskriftinni „Óbeizluð útrás“. Sýningin er sett upp í hinni glæsilegu tískuverslun Persónu að Hafnargötu 29 í Reykjanesbæ. Hermann sýnir þar 12 verk sem öll eru unnin með blandaðri tækni (olíu, steypu, spartli og fl). Öll verkin á sýningunni eru til sölu. Sýningin verður opin á verslunartíma til 15. maí.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024