Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Obama syngur Get Lucky á skemmtilegan hátt
Föstudagur 5. júlí 2013 kl. 14:50

Obama syngur Get Lucky á skemmtilegan hátt

Í myndbandi hér að neðan sést Barack Obama forseti Bandaríkjanna syngja lagið Get Lucky með Daft Punk og Pharrell Williams. Lagið sjálft hefur hlotið mikilla vinsælda og var um tíma í fyrsta sæti á iTunes listanum og er núna í fjórða sæti. Einnig hefur lagið verið mikið spilað á útvarpsstöðum landsins. Youtube síðan Baracksdub setti þetta myndband saman og hafa þeir þá tekið margar klippur úr blaðamannafundum Obama og sett saman í eitt myndband og „syngur“ hann lagið. Myndbandið hefur fengið 6 milljónir áhorf en myndbandið kom út fyrir viku. Hér að neðan má sjá myndbandið.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024