Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Nýtt og glæsilegt frisbee myndband frá Árna Þór
Þriðjudagur 28. júlí 2015 kl. 17:35

Nýtt og glæsilegt frisbee myndband frá Árna Þór

Árni enn og aftur á ferðinni með ótrúleg frisbee skot

Árni Þór er 12 ára frisbee kappi úr Keflavík sendi frá sér nýtt myndband þar sem hann sýnir glæsileg tilþrif með frisbee diskinn. Í myndabandinu fer hann vítt og breitt um landið en hann er m.a. í Hveragerði, Sælingsdal, Kópavogi, Reykjavík og sínum heimabæ Keflavík. Víkurfréttir tók viðtal við kappann í fyrra sem má sjá með því að smella hér. Myndbandið nýja má sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024