Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Nýtt lag frá Valdimar - Yfir borgina
Laugardagur 31. mars 2012 kl. 11:30

Nýtt lag frá Valdimar - Yfir borgina



Strákarnir í Valdimar eru þessa dagana að vinna að nýrri plötu sem áætlað er að komi út síðar á árinu 2012. Hér má sjá lifandi upptöku af nýju lagi sem tekið var upp í sumarbústaðaferð hljómsveitarinnar fyrir skömmu síðan. Lagið heitir Yfir borgina.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024